Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

Við seljum einungis vönduð (original) dufthylki frá OKI, framleiðanda tækjanna.

Þannig er tryggt að bestu mögulegu myndgæði náist ásamt því að fyllsta öryggis er gætt.
Það hefur sýnt sig að þeir sem hafa freistast til að nota s.k. ódýrari prenthylki frá stælingarfyrirtækjum hafa oft lent í slæmum málum þegar hylkin hafa hætt að virka upp úr þurru eða jafnvel opnast í prentaranum! Þá þarf að taka allt tækið í sundur og þrífa ósómann með ærnum tilkostnaði. Þannig "sparnaður" er því ekki réttlætanlegur.

Með notkun OKI rekstarvöru tryggir þú að OKI tækið þitt endist vel og útkoman verði til sóma.

Við eigum oftast fyrirliggjandi dufthylki í þau OKI tæki sem við seljum en einnig í margar aðrar gerðir, en svo getum við einnig sérpantað slík dufthylki eða prenttromlur.

Fyrirvari er gerður um að skráð dufthylki eða tromlur í vörulista séu hugsanlega uppseld í bili enda þótt það komi ekki endanlega fram í lýsingu á vöruliðnum.


OKI dufthylki fyrir B401, MB441/MB451 (svart) 2,5K
Verđ Kr. 16.225
OKI dufthylki fyrir B410 og B430, (svart) 3,5K
Verđ Kr. 17.045
OKI dufthylki fyrir B411 og B431, (svart) 3K
Verđ Kr. 17.660
OKI dufthylki fyrir B412, B432, MB472/492 svart 3K
Verđ Kr. 17.660
OKI dufthylki fyrir B4520 og B 4540 MFP, (svart) 6K
Verđ Kr. 29.490
OKI dufthylki fyrir C300 / C500 tegundir, (svart) 3,5K
Verđ Kr. 14.710
1 2 3
Karfan er tóm
Nýjustu fréttir
NÝ SENDING AF OKI...
Vorum að fá sendingu af OKI LED prenturum, bæði fyrir litprentun og s/h prentun. Meðal prentara sem við vorum að...
Takmartkađur...
Vegna fjarveru nokkurra lykilstarfsmanna dagana 17. til og með 21. september verður opnunartími fyrirtækisins milli kl. 10...
NÝKOMNIR...
Vorum að fá nýja sendingu af plastkortaprenturum frá Entrust Datacard fyrirtækinu. Vitið þið að...