Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

Otto B. Arnar ehf. hefur á að skipa góðri þjónustudeild sem sinnir viðgerðum og viðhaldi á öllum þeim búnaði sem fyrirtækið selur.

Einnig bJÓÐA  tæknimenn okkar, þeir Davíð Valsson og Pétur Á. Óskarsson upp á ástandsskoðun og viðgerðir á flestum almennum gerðum skrifstofu - og rafmagnsbúnaðar.
Við komum ykkur í samband við þá gegnum síma fyrirtækisins: 588 4699


Skoðunargjald tækja

Tekið hefur verið upp skoðunargjald á tækjum sem koma til viðgerðar á verkstæði ef ekkert finnst aðfinnsluvert eða þau verði úrskurðuð ónýt eða ólagfæranleg.
Gjald þetta er kr. 5.000,- m. vsk.

Tæki á verkstæði er oftast nær tilbúið á þriðja virka degi, nema um annað sé samið. Sé það ekki sótt innan 3ja mánaða er áskilin réttur til að farga því eða selja.


Heimsending

Ef óskað er heimsendingar vöru er kostnaður við það kr. 2,500 sé upphæð reiknings undir kr. 20.000.
Heimsending er eingöngu innan stór-Reykjavíkursvæðisins. Utan þess eru notuð flutningsfyrirtæki, sem kaupandi vörunnar tilgreinir og þá á hans kostnað, auk sendingarkostnað okkar á afhendingarstað flutningsaðila, sé varan undir kr. 20.000 að verðmæti. Sé sendingaraðferð ekki tilgreind er notast við Íslandspósts ohf og greiðist þá burðargjaldið yfirleitt af sendanda vörunnar á sömu skilmálum nema um annað sé samið.

Karfan er tóm
Nýjustu fréttir
Nýju ári fagnađ,...
Árið 2019 er runnið upp og óskum við viðskiptavinum og öðrum vandamönnum okkar gleðilegs árs...
Gleđilega jólahátíđ...
Eftir þennan dag, 21. desember 2018 verður lokað hjá okkur fram til 27. desember nk. þegar við opnum aftur kl. 10...
BIOTOUCH...
Vorum að fá smásendingu af Biotouch stimpilklukkum í hús. Tilvalið að byrja nýja árið...